29 apríl 2009

Hef ég einhvern tíma minnst á að ég elska vorið!
svo við tölum ekki um blóm og tré og blómstrandi tré :)






Berglind @ 15:35
|



17 apríl 2009

Hef absólúttlí ekkert að tjá mig um, svo ég ætla bara að setja inn nokkrar myndir af vorinu sem ríkir hér þessa dagana :)

Svanirnir löguðu til hreiðrið niðrí bæ






Berglind @ 16:24
|



06 apríl 2009

Ég keypti sjónvarp á föstudaginn. Sem er æðislegt, því ég eeeelska að horfa á sjónvarp. Kom sjálfri mér þó á óvart með að ég hef alveg gert það sem ég ætlaði að gera, en ekki legið heima og horft á sjónvarp. Og hvað skyldi vera besta uppgötvunin?! Jú, Tine er með nýja "no milk today" auglýsingu :D



Berglind @ 16:06
|



01 apríl 2009

Þá er (loooooksins) búið að ákveða dagsetningu fyrir útskriftartónleikana mína í vor.

2. júní kl 17.30

Allir eru meira en lítið velkomnir!!!
Er búin að leggja inn pöntun hjá veðurguðunum um brjálaða sól og gott veður vikuna á eftir, bara svona til að gera dílinn enn betri...

Annars sit ég núna á bókasafninu, eða reyndar fyrir utan bókasafnið (en inni í menningarhúsinu) og sörfa á netinu. Komst nefnilega að því að hér er ekki lokað fyrir niðurhal (ekki að ég ætli að viðurkenna að ég stundi það, enda með öllu óheimilt og siðlaust) og er líka svona líka sterkt net (eða stórt eða eitthvað) að það tekur innan við klukkutíma að ná í sjónvarpsþátt (aftur, ég viðurkenni samt ekki að iðka það sjálf)

Annars er lítið í fréttum, lítur út fyrir að ég fái nóga vinnu í maí, þegar lúðrasveitin mín fer til USA og ég verð eftir heima. Flest þeirra sem eru að kenna og fara með, hafa beðið mig um að kenna fyrir sig á meðan og þar sem ég hef aldrei lært almennilega notkun orðsins nei, þá lítur út fyrir að ég þéni allnokkuð á þessum 2 vikum :)

Vorið, sem byrjaði með trukki og dýfu fyrir ca 2 vikum, er ekkert að flýta sér, það er ennþá kalt (svona flíspeysukalt) og ekkert voðalega fínt rigningarlega séð, alltaf skýjað og svoleiðis Og gvöð, hvað ég vona að það breytist bráðum, er orðin nett leið á rigningunni...

En á morgun er ég er að fara að fjárfesta í sjónvarpi, notuðu sony 32" stykki, svo þá má rigna eins mikið og hægt er, allavega á meðan ég er inn, sömu reglur og áður gilda að sjálfsögðu á meðan ég er utandyra...

En stjúpid, stjúpid ég gleymdi hleðslutækinu, svo ég er víst óver and át, for ná...


Berglind @ 19:57
|


links

ásta
bára
guðjón
kristjana
mamma
sóley
valur


ólíver dór, emma dís og írena dúa
auðunn ingi og oddur olav
brynjar þór
iðunn hekla

quotes

Grace: Follow the logic Will. First we're nice to him, suddenly we're picking up his newspaper, then we're watering his plants. Before you know it, there's a fire in the building and we're the ones who have to make sure he "got out okay." I'd rather find out on the evening news, thank you.

  • Will & Grace


    Isabella Swan: How old are you?
    Edward Cullen: Seventeen.
    Isabella Swan: How long have you been seventeen?
    Edward Cullen: A while.

  • Twilight


    Manni: Ef þú tekur mig ekki með, þá öskra ég af öllum lífs og sálarkröftum.
    Nonni og Manni


    Haraldur: Hugsaðu vel um fólk, Manni, ekki illa. Annars líður þér sjálfum illa.
    Nonni og Manni


    archives

    febrúar 2006
    mars 2006
    apríl 2006
    júní 2006
    júlí 2006
    ágúst 2006
    september 2006
    október 2006
    nóvember 2006
    desember 2006
    janúar 2007
    febrúar 2007
    mars 2007
    apríl 2007
    maí 2007
    júní 2007
    júlí 2007
    ágúst 2007
    september 2007
    október 2007
    nóvember 2007
    desember 2007
    janúar 2008
    febrúar 2008
    mars 2008
    apríl 2008
    maí 2008
    júní 2008
    júlí 2008
    ágúst 2008
    september 2008
    október 2008
    nóvember 2008
    desember 2008
    janúar 2009
    febrúar 2009
    mars 2009
    apríl 2009
    maí 2009
    september 2009
    nóvember 2009
    desember 2009
    september 2010

    credits

    Skin by: sixseven
    Powered by: blogger
    Powered by: haloscan