27 nóvember 2007

Vá, hvad tad lídur hratt ad jólum! Var ad kenna ádan og allt í einu er bara eftir einn tími fyrir jólafrí (tau eru med tónleika í næstu viku og svo einn tími eftir tad og tá er komid frí)...

Ég spiladi á tónleikum á sunnudaginn, lok verkefnavikunnar og tannig. Búin ad mæta á 2 æfingar og eina generalprufu. Tónleikarnir voru á Tou Scene, sem er svona menningarhús alveg lengst útí rassgati nidur vid sjó (næsti nágranni hússins var eitthvad skip!). Ég held ad ég hafi aldrei komid inn í meira hálfklárad hús. Tad var ekkert tarna inni, stálbitar héldu gluggunum lokudum, tó tad hafi ekki skipt miklu máli, tad blés svo í gegnum tá og medfram ad hitastigid inni var álíka lágt og hitastigid úti. Til ad gera húsid enn meira gettó, voru allar skreytingar á veggjunum spreyjadar á. Sver tad, bjóst alltaf vid rónum ad sprauta sig handan vid hornid tegar ég labbadi um tarna...

Svo er bara eftir tessi vika og svo byrja prófin, byrja á klarinettprófi 4. des, píanó 6. des og svo hljómfrædi 13. des og tónheyrn 14. Svo flýg ég á vit ævintýranna tann 15 :) Javel, kannski ekki alveg á vit ævintýranna, en vá hvad mig hlakkar samt til, mar! Sérstaklega ad fá loksins tølvuna mína, tad mun bída eftir mér macbook fartølva, ef allt gengur eftir áætlun tegar ég kem heim. Er farin ad lengja frekar mikid eftir henni. Ferlega pirrandi ad turfa ad hanga alltaf hér nidrí skóla og reyna ad muna hvad ég turfti aftur ad gera á netinu. Auk tess sem ad hitastigid hér er nánast vid frostmark. Og tess vegna ætla ég núna ad fara ad æfa mig, reyna ad hita mig adeins upp... Sí jú leiter allígeiter!


Berglind @ 19:44
|



21 nóvember 2007

Vó, kom inn í tølvustofuna og tá eru bara komnar nýjar tølvur med flatskjá og alles... Eitthvad annad en fornaldargripirnir sem voru hér ádur...

Annars er nú lítid ad segja frá, er í verkefnaviku og alveg brjaaaálad ad gera...eda tannig. Ég er ad spila í einu verki eftir Fartein Valen (sem mér finnst alveg hrikalega skondid nafn ;), Nenia. Í allt áttu ad vera 4 æfingar, en fyrstu tveim var aflýst, svo ad eftir standa 2, á føstudag og laugardag og svo generalprufa og tónleikar á sunnudag. Sem væri kannski alveg í lagi, meina, minn partur er bara ein bladsída. En adalmálid, er ad parturinn er skrifadur í C og ein nótan er of lág, tannig ad ég tarf ad spila á bædi B og A klarinett, sem kallar á transponeringu. Annars vegar upp um stóra tvíund og hins vegar upp um litla tríund...

En, óvell, strætóinn kemur rétt strax, svo ég ætla ad stinga af...er á leidinni til Kvadrat... jólagjafaleidangur, jei :)


Berglind @ 14:46
|



14 nóvember 2007

Loksins er tónlistarsøguprófid og ég kann hvorki ad skrifa lengur, né get tad almennilega, tví mín hægri hønd er alveg í rusli... frá olnboga og nidur. Og ég er ad fara í spilatíma á eftir, skemmtilegt tad.
Mér gekk bara vel í prófinu, held ad ég hafi svarad øllu rétt og skrifadi ritgerd, sem átti ad vera minnst 2 sídur, á 10 bladsídur :)
Og nú er ég farin nidrí bæ ad fá mér Subway í tilefni dagsins :) gúddbæ!


Berglind @ 12:32
|



05 nóvember 2007

Já, tad er spád fyrsta hauststorminum hér í Stavanger á morgun. Sama dag verdur Håkon (klarinettkennarinn minn) 50 ára. Hann ætlar ad fljúga "til Syden" í tilefni dagsins. Hann er ekkert gífurlega spenntur fyrir tví. Ad fljúga í stormi teas. Honum finnst hinsvegar kúl ad fara "til Syden". Tad virdist ekkert skipta máli ef madur er ad fara í frí í sudurátt. Tá er madur bara ad fara til Syden.

Tad var smá umræda um storma í dag. Ad mínu mati getur madur ekki kallad vont vedur storm fyrr en allavega eitt tak hefur fokid af húsi einhvers stadar. Nordmønnum finnst hins vegar stormur tegar rigningin kemur frá hlid. Veimiltítur.

Tad lídur adeins of hratt ad tónlistarsøguprófinu (á midvikudaginn eftir viku). Ég er búin ad ætla ad byrja ad læra á morgun í næstum heila viku núna. Ég ætla ad byrja á morgun.

Ég er ad spila á tónleikum á morgun ef einhvern langar ad koma. Ég fékk ad vita tad á føstudaginn, ásamt teim í kvartettinum sem ekki heita Tore. Sá er adeins ad ganga of langt í ad ákveda hluti alveg sjálfur, án tess ad láta nokkurn annan vita. Ég fékk til dæmis ad reka 3 fagottleikara úr klarinettherberginu á midvikudaginn, tar sem teir høfdu breytt úr sér um allt herbergid vid fagottbladasmídar. Ég átti nefnilega ad hafa spilatíma, en einhverra hluta vegna hafdi fyrrnefndur Tore ákvedid, alveg sjálfur, ad tad yrdu engir klarinetttímar tann daginn. Tad kom Håkon jafnmikid á óvart og mér ad tad ættu ekki ad vera klarinetttímar.
En hann Tore ákvad ad vid myndum spila kvartett, sem vid høfum verid ad æfa undanfarid (ekki sídustu 3 vikurnar samt) á tessum tónleikum, án tess ad jah, athuga hvort vid gætum spilad tetta kvøld. Sem kom einmitt á daginn ad einn fjórdi hluti kvartettsins gat ekki. Svo hann ákvad ad á myndum vid bara fá tann serbneska í stadinn og spila eitthvad annad. Vid fengum nótur á føstudaginn og byrjudum ad æfa sama dag og á morgun, 5 døgum seinna, munum vid flytja verkid á tónleikum. Er soldid pirrud...


Berglind @ 17:19
|



02 nóvember 2007

Nú er ég sko á algjørum bømmer... Martin Frøst átti ad spila med Sinfóníunni í gær, en haldidi ad gaurinn hafi ekki bara tilkynnt sig veikan á sídustu stundu!! Og ég sem eyddi sídustu októberpeningunum mínum í alvøru mida...! Svo hrikalega fúlt! Samt held ég ad tad hafi verid verra fyrir klarinettnemendurna í háskólanum í Kristiansand, sem voru ekki bara búin ad kaupa mida heldur lestarfar og gistingu og allt... og svo var kallinn bara veikur! Tad ætti ad banna svona.

Ég var ad kenna í gær í Madlamark. Hér í Noregi er haldid uppá hrekkjavøku (sem var á midvikudaginn) og er "trick or treat" i hávegum haft hjá krøkkum uppí ca 13 ára. Yngstu nemendurnir mínir, sem eru núna í 4. bekk, høfdu sko tokkalega farid ad sníkja nammi kvøldid ádur og voru gjørsamlega óvidrádanleg. Tad var nánast ómøgulegt ad fá tau til ad sitja kyrr og strákurinn (sem talar mikid venjulega) var med tvílíka munnræpu. Pant aldrei kenna daginn eftir hrekkjavøku aftur!

Annars er lítid ad frétta, veturinn dró sig adeins til baka og er núna líft úti. Ég var kuldaskræfa ádur, en núna er ég sko ordin 100 sinnum verri. Núna er ég ad frjósa tegar hitinn fer nidur fyrir 10 grádurnar.. Held virkilega ad ég muni deyja tegar ég kem heim um jólin...


en ég ætla ad ná strætó. Adios!


Berglind @ 14:33
|


links

ásta
bára
guðjón
kristjana
mamma
sóley
valur


ólíver dór, emma dís og írena dúa
auðunn ingi og oddur olav
brynjar þór
iðunn hekla

quotes

Grace: Follow the logic Will. First we're nice to him, suddenly we're picking up his newspaper, then we're watering his plants. Before you know it, there's a fire in the building and we're the ones who have to make sure he "got out okay." I'd rather find out on the evening news, thank you.

  • Will & Grace


    Isabella Swan: How old are you?
    Edward Cullen: Seventeen.
    Isabella Swan: How long have you been seventeen?
    Edward Cullen: A while.

  • Twilight


    Manni: Ef þú tekur mig ekki með, þá öskra ég af öllum lífs og sálarkröftum.
    Nonni og Manni


    Haraldur: Hugsaðu vel um fólk, Manni, ekki illa. Annars líður þér sjálfum illa.
    Nonni og Manni


    archives

    febrúar 2006
    mars 2006
    apríl 2006
    júní 2006
    júlí 2006
    ágúst 2006
    september 2006
    október 2006
    nóvember 2006
    desember 2006
    janúar 2007
    febrúar 2007
    mars 2007
    apríl 2007
    maí 2007
    júní 2007
    júlí 2007
    ágúst 2007
    september 2007
    október 2007
    nóvember 2007
    desember 2007
    janúar 2008
    febrúar 2008
    mars 2008
    apríl 2008
    maí 2008
    júní 2008
    júlí 2008
    ágúst 2008
    september 2008
    október 2008
    nóvember 2008
    desember 2008
    janúar 2009
    febrúar 2009
    mars 2009
    apríl 2009
    maí 2009
    september 2009
    nóvember 2009
    desember 2009
    september 2010

    credits

    Skin by: sixseven
    Powered by: blogger
    Powered by: haloscan