27 janúar 2009

Ohh, það er svo pirrandi að hafa ekki internet heima hjá sér, ég man aldrei hvað ég ætlaði að gera á netinu, þegar ég loksins kemt í samband. Samt gott líka, hef sjaldan gert eins mikið heima og síðustu vikur. Opnaði meirasegja musikkestetikk bókina á sunnudagskvöld. Var reyndar fljót að loka henni aftur, en hey, plús fyrir viðleitni?!

Átti svo alvarlega fullorðinslegan dag í gær. Eftir að hafa hangið í skólanum leengi (það var ógeðslega kalt í gær og ég var bara ekki að nenna út), kom ég við í Elkjøp á leiðinni heim og keypti ryksugu! Já, ég keypti fullorðins-heimilistæki! Reyndar það allra ódýrasta í búðinni, en meina, það er ekki eins og íbúðin mín sé stór, svo ég efast um að ég þurfi einhverja ryksugu sem kostar meira en 300 kr (norskar kr, ekki íslenskar).
Þegar ég kom heim, eldaði ég svo mat! Og það var ekki Fjordland (norska 1944) eða Grandiosa (frosin pizza), notaði efni úr nokkrum pokum og boxum og notaði bæði ofn og hellu.
Þegar öllu þessu var lokið fannst mér ég svo hrikalega fullorðin að ég fann fram Jón Odd og Jón Bjarna myndina, svona til að vægja upp á móti öllu fullorðinsdótinu. Það er nú alltaf jafn skemmtileg mynd :)


Berglind @ 15:12
|


links

ásta
bára
guðjón
kristjana
mamma
sóley
valur


ólíver dór, emma dís og írena dúa
auðunn ingi og oddur olav
brynjar þór
iðunn hekla

quotes

Grace: Follow the logic Will. First we're nice to him, suddenly we're picking up his newspaper, then we're watering his plants. Before you know it, there's a fire in the building and we're the ones who have to make sure he "got out okay." I'd rather find out on the evening news, thank you.

  • Will & Grace


    Isabella Swan: How old are you?
    Edward Cullen: Seventeen.
    Isabella Swan: How long have you been seventeen?
    Edward Cullen: A while.

  • Twilight


    Manni: Ef þú tekur mig ekki með, þá öskra ég af öllum lífs og sálarkröftum.
    Nonni og Manni


    Haraldur: Hugsaðu vel um fólk, Manni, ekki illa. Annars líður þér sjálfum illa.
    Nonni og Manni


    archives

    febrúar 2006
    mars 2006
    apríl 2006
    júní 2006
    júlí 2006
    ágúst 2006
    september 2006
    október 2006
    nóvember 2006
    desember 2006
    janúar 2007
    febrúar 2007
    mars 2007
    apríl 2007
    maí 2007
    júní 2007
    júlí 2007
    ágúst 2007
    september 2007
    október 2007
    nóvember 2007
    desember 2007
    janúar 2008
    febrúar 2008
    mars 2008
    apríl 2008
    maí 2008
    júní 2008
    júlí 2008
    ágúst 2008
    september 2008
    október 2008
    nóvember 2008
    desember 2008
    janúar 2009
    febrúar 2009
    mars 2009
    apríl 2009
    maí 2009
    september 2009
    nóvember 2009
    desember 2009
    september 2010

    credits

    Skin by: sixseven
    Powered by: blogger
    Powered by: haloscan