![]() |
||||
02 desember 2008
Ojæja, enn eina ferdina liggur internetid nidri heima. Ég hef svosem ekkert ad segja, vildi bara segja ad ég er enn á lífi, trátt fyrir kuldakast sídustu viku. Búin med leidinlega verkefnid og hef skyndilega allan tímann í heiminum til tess ad æfa mig :) Var ad reyna ad finna tíma fyrir tríóæfingu og ég var bara laus alltaf! Tónleikarnir gengu flestir vel, krakkarnir hlógu og tá var nú takmarkinu nád ad mínu mati. Jú, nema sídasta sýningin, hún fór algerlega til helvítis (sver ad ég flissa bara tegar ég hugsa um tad, hún gekk svo fáránlega illa!), vid nádum ekki einu sinni ad klára eitt stykkid (sem snerist um ad slá med gaffli og hníf í bord, diska og skálar og reyna ad brjóta sem mest. Í takt.) tví vid hlógum svo mikid ad vitleysunum sem vid gerdum... Héldum svo upp á ad vid tyrftum aldrei ad gera svona aftur med pizzu, køku, súkkuladibúding og ís heima hjá hinni stelpunni í grúppunni (sem er aaadeins meiri húsmódir en ég og var búin ad baka køkuna sjálf, búa til búdinginn og bjó svo til pizzuna) Og spiludum Super Mario Bros á alvøru gamaldags Nintendo tølvu :D Berglind @ 15:55
|
|
links
ásta
Grace: Follow the logic Will. First we're nice to him,
suddenly we're picking up his newspaper, then we're watering his plants. Before you know it, there's a fire
in the building and we're the ones who have to make sure he "got out okay." I'd rather find out on the evening news, thank you.
Isabella Swan: How old are you?
febrúar 2006
|
|||
![]() |