![]() |
||||
02 nóvember 2008
Er tad ekki merki um ad madur hafi horft á of margar hryllingsmyndir tegar madur er farinn ad sjá "dead people"?! Var ad spila á tónleikum med 1919 í dag og get svo svarid, ad ég sá daudan kall alveg aftast í salnum ;) Gaurinn var bleikur sem nár og stód einhvern veginn tannig ad ljósid skein ekki í augun á honum og tví sá madur bara svart í stadinn fyrir augu. Svo brosti hann eitthvad svo gedveikislega ad ég var alveg á tví ad spurja Helene (sem situr vid hlidina á mér) hvort hún sæi hann líka ;) Nei, 4 hryllingsmyndir á 2 døgum er greinilega mørkin fyrir mig :D Berglind @ 22:02
|
|
links
ásta
Grace: Follow the logic Will. First we're nice to him,
suddenly we're picking up his newspaper, then we're watering his plants. Before you know it, there's a fire
in the building and we're the ones who have to make sure he "got out okay." I'd rather find out on the evening news, thank you.
Isabella Swan: How old are you?
febrúar 2006
|
|||
![]() |