28 ágúst 2008

Díses, hvað lífið getur sökkað stundum!! Eða kannski frekar hvað ég get sökkað stundum...

Ég leigði bílaleigubíl um daginn til þess að flytja allt dótið mitt hingað inn á skrifstofuherbergið mitt. Ég bar það allt samviskusamlega upp í herbergið og svo þegar ég ætla að læsa bílnum, þá finn ég hvergi lykilinn!!
Svo nú, degi eftir að ég átti að skila bílnum, finn ég ekki enn lykilinn, búin að snúa öllu við nokkrum sinnum, búin að taka allt út úr herberginu og setja inn aftur og leita í öllum mögulegum og ómögulegum töskum, kössum og körfum, inní í húsinu og fyrir utan það og í bílnum og hvergi finnst fjandans lykillinn.
Hringdi í bílaleiguna og þær þurftu að fá lykilinn frá Osló, svo að bíllinn stendur hér fyrir utan, sem kostar mig um 300 norskar krónur á dag, aukalega við upphaflegu leiguna, OG ég þarf að borga 3000 kall í sekt!!
Frábær byrjun á skólaárinu!

Ef ekki hefði verið fyrir gaurin sem hringdi í mig áðan og bauð mér að koma og skoða íbúð rétt við miðbæinn á fáránlega góðu verði, þá væri ég búin að pakka saman og panta flug heim núna...


Berglind @ 18:38
|


links

ásta
bára
guðjón
kristjana
mamma
sóley
valur


ólíver dór, emma dís og írena dúa
auðunn ingi og oddur olav
brynjar þór
iðunn hekla

quotes

Grace: Follow the logic Will. First we're nice to him, suddenly we're picking up his newspaper, then we're watering his plants. Before you know it, there's a fire in the building and we're the ones who have to make sure he "got out okay." I'd rather find out on the evening news, thank you.

  • Will & Grace


    Isabella Swan: How old are you?
    Edward Cullen: Seventeen.
    Isabella Swan: How long have you been seventeen?
    Edward Cullen: A while.

  • Twilight


    Manni: Ef þú tekur mig ekki með, þá öskra ég af öllum lífs og sálarkröftum.
    Nonni og Manni


    Haraldur: Hugsaðu vel um fólk, Manni, ekki illa. Annars líður þér sjálfum illa.
    Nonni og Manni


    archives

    febrúar 2006
    mars 2006
    apríl 2006
    júní 2006
    júlí 2006
    ágúst 2006
    september 2006
    október 2006
    nóvember 2006
    desember 2006
    janúar 2007
    febrúar 2007
    mars 2007
    apríl 2007
    maí 2007
    júní 2007
    júlí 2007
    ágúst 2007
    september 2007
    október 2007
    nóvember 2007
    desember 2007
    janúar 2008
    febrúar 2008
    mars 2008
    apríl 2008
    maí 2008
    júní 2008
    júlí 2008
    ágúst 2008
    september 2008
    október 2008
    nóvember 2008
    desember 2008
    janúar 2009
    febrúar 2009
    mars 2009
    apríl 2009
    maí 2009
    september 2009
    nóvember 2009
    desember 2009
    september 2010

    credits

    Skin by: sixseven
    Powered by: blogger
    Powered by: haloscan