![]() |
||||
12 júní 2008
Mig er búið að kvíða fyrir því í marga mánuði að fara með nokkrar bækur og geisladiska á bókasafnið. Ég nefnilega náði að týna bæklingunum frá diskunum og skammaðist mín alveg niðrí rassgat fyrir það. Svo, að í marga mánuði, hef ég frestað og lengt lánið á öllu, þar til í dag, að ég gat ekki frestað þessu lengur og fór á bókasafnið með allt draslið. Byrjaði á að skila bókunum og var alveg með hjartað í buxunum yfir að fara inn með diskana. Hvað helduru að hafi verið inn í einni bókinni?! Jú, bæklingarnir!! Berglind @ 19:55
|
|
links
ásta
Grace: Follow the logic Will. First we're nice to him,
suddenly we're picking up his newspaper, then we're watering his plants. Before you know it, there's a fire
in the building and we're the ones who have to make sure he "got out okay." I'd rather find out on the evening news, thank you.
Isabella Swan: How old are you?
febrúar 2006
|
|||
![]() |