![]() |
||||
04 maí 2008
![]() Í vor ákvað einn svanakallinn á vatninu niðrí bæ, að búa til hreiður rétt fyrir aftan eitt strætóskýlið. Ég skildi nú lítið í hvað hann var alltaf að rífa upp rætur af trjánum og safna allskonar rusli, fyrr en einn daginn að það var komið myndarhreiður. Svo kom kellinginn og lagðist í hreiðrið fína og nú liggur hún þar á þrem stórum grænum eggjum. Verð að viðurkenna að ég bíð spennt eftir ungunum :) ![]() Framundan er svo bissí vika, fæ vonandi hjólið mitt í vikunni, horfi þessa dagana á alla hjólreiðamenn með smá öfund í augunum, því mig langar svo út að hjóla í góða veðrinu og ekki hjálpar barnið í mér til, því þegar ég get ekki eitthvað langar mig alltaf því meira í það ;) Verður fínt að hjóla í skólann, fá smá útiveru og hreyfingu í sólinni sem spáð er næstu vikur :) Berglind @ 22:07
|
|
links
ásta
Grace: Follow the logic Will. First we're nice to him,
suddenly we're picking up his newspaper, then we're watering his plants. Before you know it, there's a fire
in the building and we're the ones who have to make sure he "got out okay." I'd rather find out on the evening news, thank you.
Isabella Swan: How old are you?
febrúar 2006
|
|||
![]() |