![]() |
||||
24 maí 2008
Vaknaði í morgun með lag á heilanum. Veit ekki hvernig ég fékk það á heilann, því ég hef ekki heyrt þetta lag í laaangan tíma. Mundi ekki hvað það hét, eða hver það var sem söng það og var því alveg óheyrilega pirruð, því svona verð ég alltaf að vita ;) En ég mundi að það var í myndinni Uptown Girls, svo ég fór á netið og fann lagið á endanum á youtube. Endaði svo á smá vídjósörfi á youtube og rakst á vídjó með svo fyndnum titli að ég kíkti: WHAT DO YOU DO WITH A B.A IN ENGLISH Komst svo að því að þetta er úr söngleiknum Avenue Q, fann fleiri lög úr söngleiknum og þau eru öll jafn góð og hrikalega fyndin :) THE INTERNET IS FOR PORN IF YOU WERE GAY IT SUCKS TO BE ME EVERYONE IS A LITTLE BIT RACIST Berglind @ 16:09
|
|
links
ásta
Grace: Follow the logic Will. First we're nice to him,
suddenly we're picking up his newspaper, then we're watering his plants. Before you know it, there's a fire
in the building and we're the ones who have to make sure he "got out okay." I'd rather find out on the evening news, thank you.
Isabella Swan: How old are you?
febrúar 2006
|
|||
![]() |