24 apríl 2008

Þá er ég komin heim aftur... Ætla ekki einu sinni að segja frá því hvernig tókst að komast hingað, það gekk svo vel að ég efast um að nokkur muni trúa mér!

Gerði fullt heima, fór á árshátíð hjá LV, sá litlu sys keppa á sundmóti, passaði Laugateigsbörnin nokkrum sinnum og fór á foreldrafund hjá skátunum. Ætlaði að gera fullt fleira, en alltof stuttur tími, eins og venjulega ;)

Nú tekur við hálfbrjálað tímabil fram til 12. júní, ritgerðir og próf. Planið er að vera búin að öllu 20. maí, til að geta eytt sem mestum tíma á ströndinni ;) Sjáum til hvernig þetta gengur...

Annars gekk ég inn í sumarið þegar ég kom útum dyrnar á Sola flugvelli. Hér er um 15 gráður á daginn, sól og veðurdagsins blíða. Dýrindis veður alveg hreint og fátt yndislegra en að koma út í hlýja goluna. Eina sem skemmir fyrir mér, eru bændurnir hérna hinumegin við götuna (þeir sem ekki vita, þá eru bóndabæir í hrönnum hér nokkra metra í burtu), eru í óða önn að dreifa skít á túnin, með tilheyrandi lykt! Á meðan er varla líft utan dyra í nágrenninu og maður vogar sér ekki að opna glugga...

En ég hef svosem lítið að segja bara, en þú?!


Berglind @ 23:28
|


links

ásta
bára
guðjón
kristjana
mamma
sóley
valur


ólíver dór, emma dís og írena dúa
auðunn ingi og oddur olav
brynjar þór
iðunn hekla

quotes

Grace: Follow the logic Will. First we're nice to him, suddenly we're picking up his newspaper, then we're watering his plants. Before you know it, there's a fire in the building and we're the ones who have to make sure he "got out okay." I'd rather find out on the evening news, thank you.

  • Will & Grace


    Isabella Swan: How old are you?
    Edward Cullen: Seventeen.
    Isabella Swan: How long have you been seventeen?
    Edward Cullen: A while.

  • Twilight


    Manni: Ef þú tekur mig ekki með, þá öskra ég af öllum lífs og sálarkröftum.
    Nonni og Manni


    Haraldur: Hugsaðu vel um fólk, Manni, ekki illa. Annars líður þér sjálfum illa.
    Nonni og Manni


    archives

    febrúar 2006
    mars 2006
    apríl 2006
    júní 2006
    júlí 2006
    ágúst 2006
    september 2006
    október 2006
    nóvember 2006
    desember 2006
    janúar 2007
    febrúar 2007
    mars 2007
    apríl 2007
    maí 2007
    júní 2007
    júlí 2007
    ágúst 2007
    september 2007
    október 2007
    nóvember 2007
    desember 2007
    janúar 2008
    febrúar 2008
    mars 2008
    apríl 2008
    maí 2008
    júní 2008
    júlí 2008
    ágúst 2008
    september 2008
    október 2008
    nóvember 2008
    desember 2008
    janúar 2009
    febrúar 2009
    mars 2009
    apríl 2009
    maí 2009
    september 2009
    nóvember 2009
    desember 2009
    september 2010

    credits

    Skin by: sixseven
    Powered by: blogger
    Powered by: haloscan