![]() |
||||
02 febrúar 2008
Norskar auglýsingar eru alveg hrikalega fyndnar oft, og þar sem ég hef ekkert merkilegt að skrifa um, hef ég ákveðið að leita nokkrar uppi og deila með ykkur :) TELENOR - stil om fremtiden Íslensk Þýðing: Stíll um framtíðina Einhvern tíma í framtíðinni verða símarnir svo litlir að við getum sett þá í vasann og tekið þá með okkur út um allt. Við munum geta séð þá sem við tölum við á litlum sjónvarpsskjá og við getum horft á bæði fréttir og sjónvarpsþætti í símanum - allan daginn. Við getum líka hlustað á útvarp með hjálp pínulítilla hátalara sem við setjum inn í eyrun. Í símanum verður innbyggð myndavél. Þú munt geta séð fótboltaleiki beint í símanum. Auk þess er einhvers konar plötuspilari inni í símanum og þúsundir flottra laga koma í síman í gegnum loftið. Næstu tvær segja sig sjálfar, Hydro hlakkar til þess að litlir tæknisnillingar verði fullorðnir... HYDRO - LESTIN HYDRO - BÍLLINN Bara 2 af breiðbandsauglýsingum Telenor, þær voru alveg nokkrar og óheyrilega fyndnar :) TELENOR - BESTEFAR VG er dagblað í Noregi... VG - stille i fjeset Þetta lag er mest elskaða og mest hataða lag í Noregi þessa stundina. Ég elska það :) YADE SJOKOLADE Þessi hefur alveg gengið hringinn á netinu. STATOIL Ógurlega sæt... TINE NORVEGIA Berglind @ 03:45
|
|
links
ásta
Grace: Follow the logic Will. First we're nice to him,
suddenly we're picking up his newspaper, then we're watering his plants. Before you know it, there's a fire
in the building and we're the ones who have to make sure he "got out okay." I'd rather find out on the evening news, thank you.
Isabella Swan: How old are you?
febrúar 2006
|
|||
![]() |