01 október 2007

Nú er ég alveg voðalega ánægð með mig.
Ég týndi nefnilega lyklunum af hjólalásnum í vor (og svo aftur í sumar) og hefur hjólið því verið fast við girðinguna og ég ekki getað gert neitt nema setið á hnakknum og þóst vera að hjóla út um koppagrundir.
En í dag fór ég loksins í Kvadrat, keypti einhverja töng á 800 kall og náði að klippa sundur fjandans lásinn. Ég get nefnilega verið svolítið þrjósk stundum, þó að pabbi og Elísabet hafi bæði sagt um daginn að það væri ekki hægt að klippa sundur hjólalás nema með einhverju rándýru tæki og ég yrði bara að fá lásasmið til að dýrka upp lásinn, þá bara varð ég samt að prófa.
Og viti menn, eftir þónokkurra mínútna sarg og klipperí, náði ég fokkings lásnum í sundur. Þolinmæðin, ha?!
Í staðinn prýðir nú hjólið talnalás, sem þarfnast engra lykla eða dóts sem hægt er að týna. Bara hægt að gleyma númerinu, en það er nú geymt á pappírsmiða á góðum stað.

Ég prufaði líka kreditkortið mitt í dag, þetta sem fór í einhverja fýlu um daginn og fór í ferðalag. Það er ekki lengur í fýlu og er ekki með neitt vesen.

Af strætókortinu er ekkert að frétta, nema að ég ferðast frítt með strætó alveg fram til 15 október.


Berglind @ 22:12
|


links

ásta
bára
guðjón
kristjana
mamma
sóley
valur


ólíver dór, emma dís og írena dúa
auðunn ingi og oddur olav
brynjar þór
iðunn hekla

quotes

Grace: Follow the logic Will. First we're nice to him, suddenly we're picking up his newspaper, then we're watering his plants. Before you know it, there's a fire in the building and we're the ones who have to make sure he "got out okay." I'd rather find out on the evening news, thank you.

  • Will & Grace


    Isabella Swan: How old are you?
    Edward Cullen: Seventeen.
    Isabella Swan: How long have you been seventeen?
    Edward Cullen: A while.

  • Twilight


    Manni: Ef þú tekur mig ekki með, þá öskra ég af öllum lífs og sálarkröftum.
    Nonni og Manni


    Haraldur: Hugsaðu vel um fólk, Manni, ekki illa. Annars líður þér sjálfum illa.
    Nonni og Manni


    archives

    febrúar 2006
    mars 2006
    apríl 2006
    júní 2006
    júlí 2006
    ágúst 2006
    september 2006
    október 2006
    nóvember 2006
    desember 2006
    janúar 2007
    febrúar 2007
    mars 2007
    apríl 2007
    maí 2007
    júní 2007
    júlí 2007
    ágúst 2007
    september 2007
    október 2007
    nóvember 2007
    desember 2007
    janúar 2008
    febrúar 2008
    mars 2008
    apríl 2008
    maí 2008
    júní 2008
    júlí 2008
    ágúst 2008
    september 2008
    október 2008
    nóvember 2008
    desember 2008
    janúar 2009
    febrúar 2009
    mars 2009
    apríl 2009
    maí 2009
    september 2009
    nóvember 2009
    desember 2009
    september 2010

    credits

    Skin by: sixseven
    Powered by: blogger
    Powered by: haloscan