15 október 2007

Loksins búið, mikið hlakkar mig til að komast í skólann aftur og gera hluti...

Þessa dagana virðast svona síður eins og myspace og facebook hrikalega vinsælar. Ég er víst skráð á báðum, en get ekki sagt að ég sé virk, skráði mig eiginlega bara vegna þess að mér finnst óeðlilega gaman að fylla út eyðublöð ;) Annað slagið fæ ég skilaboð um að hinn og þessi hafi bætt mér við sem vini og þá kíki ég inn á síðurnar þeirra, en ég fatta bara ekki um hvað þetta snýst. Á facebook virðist aðalmálið vera einhver veggur og maður á að skrifa eins oft og maður getur hvernig skapi maður er í, svo að aðrir geti skrifað um það á vegginn... Á myspace virðist það vera komment sem er aðalmálið og að hafa sem allra allra flesta vini. Sem er líklegast ástæðan fyrir því að þó ég hafi ekkert gert við síðuna mína, er ég með 20+ vini, fólk sem ég kannast ekkert við...
Call me oldfashioned, en ég held að ég haldi mig bara við bloggið...


Berglind @ 00:20
|


links

ásta
bára
guðjón
kristjana
mamma
sóley
valur


ólíver dór, emma dís og írena dúa
auðunn ingi og oddur olav
brynjar þór
iðunn hekla

quotes

Grace: Follow the logic Will. First we're nice to him, suddenly we're picking up his newspaper, then we're watering his plants. Before you know it, there's a fire in the building and we're the ones who have to make sure he "got out okay." I'd rather find out on the evening news, thank you.

  • Will & Grace


    Isabella Swan: How old are you?
    Edward Cullen: Seventeen.
    Isabella Swan: How long have you been seventeen?
    Edward Cullen: A while.

  • Twilight


    Manni: Ef þú tekur mig ekki með, þá öskra ég af öllum lífs og sálarkröftum.
    Nonni og Manni


    Haraldur: Hugsaðu vel um fólk, Manni, ekki illa. Annars líður þér sjálfum illa.
    Nonni og Manni


    archives

    febrúar 2006
    mars 2006
    apríl 2006
    júní 2006
    júlí 2006
    ágúst 2006
    september 2006
    október 2006
    nóvember 2006
    desember 2006
    janúar 2007
    febrúar 2007
    mars 2007
    apríl 2007
    maí 2007
    júní 2007
    júlí 2007
    ágúst 2007
    september 2007
    október 2007
    nóvember 2007
    desember 2007
    janúar 2008
    febrúar 2008
    mars 2008
    apríl 2008
    maí 2008
    júní 2008
    júlí 2008
    ágúst 2008
    september 2008
    október 2008
    nóvember 2008
    desember 2008
    janúar 2009
    febrúar 2009
    mars 2009
    apríl 2009
    maí 2009
    september 2009
    nóvember 2009
    desember 2009
    september 2010

    credits

    Skin by: sixseven
    Powered by: blogger
    Powered by: haloscan