31 október 2007

Ég las alveg furdulega frétt á mbl.is ádan. Einhverjir krakkar á Hvolsvelli eru ad kasta snjóboltum í bíla... Tad fyrsta sem ég hugsadi "bíddu, snjóboltum...?" Ætlidi ad segja mér ad tad sé farid ad snjóa á Fróni??!
Hér er grasid ekki einu sinni farid ad gulna, laufin eru ad vísu løngu farin ad detta af trjánum og einn daginn tók grenitré hér fyrir utan skólann upp á tví ad láta hverja einustu nál hrynja á jørdina svo ad á parti er gangstéttin gul og oddhvøss..

Ég taladi vid Elísabetu í gærkvøldi, ég er virkilega farin ad hallast ad tví ad tad sé eitthvad í vatninu tarna á klakanum... Ønnur hver kona (og stelpa) virdist vera nýbúin ad eiga barn, eda ólétt eda nýbúin ad eiga og ólétt...
Ég held ad ég gæti fundid allavega eitt barn fyrir hvern mánud, frá tví einhvern tíma í sumar og fram á næsta ár...
Sem minnir mig á heimildatáttinn á sem ég sá á sunnudaginn. Tetta var einn af tessum skrýtnu táttum um breta, sem eru ekki eins og fólk er flest. Tessi táttur var um 8 barna foreldra. Elsta barnid var 4 ára, svo komu fjórburar, rétt rúmlega eins árs og í tættinum eignadist konan tríbura. Foreldrunumfannst tetta ædislegt, svo notalegt tegar allir krakkarnir voru ad væla í einu og ekkert mál ad vakna 5.30 á hverjum morgni, eda ad amman væri hjá teim 24/7 til ad hjálpa til. Í endann tilkynntu tau svo ad tau vildu eignast allavega(!) 4 í vidbót á næstu árum...!!! Kreisí lid...


Berglind @ 13:17
|


links

ásta
bára
guðjón
kristjana
mamma
sóley
valur


ólíver dór, emma dís og írena dúa
auðunn ingi og oddur olav
brynjar þór
iðunn hekla

quotes

Grace: Follow the logic Will. First we're nice to him, suddenly we're picking up his newspaper, then we're watering his plants. Before you know it, there's a fire in the building and we're the ones who have to make sure he "got out okay." I'd rather find out on the evening news, thank you.

  • Will & Grace


    Isabella Swan: How old are you?
    Edward Cullen: Seventeen.
    Isabella Swan: How long have you been seventeen?
    Edward Cullen: A while.

  • Twilight


    Manni: Ef þú tekur mig ekki með, þá öskra ég af öllum lífs og sálarkröftum.
    Nonni og Manni


    Haraldur: Hugsaðu vel um fólk, Manni, ekki illa. Annars líður þér sjálfum illa.
    Nonni og Manni


    archives

    febrúar 2006
    mars 2006
    apríl 2006
    júní 2006
    júlí 2006
    ágúst 2006
    september 2006
    október 2006
    nóvember 2006
    desember 2006
    janúar 2007
    febrúar 2007
    mars 2007
    apríl 2007
    maí 2007
    júní 2007
    júlí 2007
    ágúst 2007
    september 2007
    október 2007
    nóvember 2007
    desember 2007
    janúar 2008
    febrúar 2008
    mars 2008
    apríl 2008
    maí 2008
    júní 2008
    júlí 2008
    ágúst 2008
    september 2008
    október 2008
    nóvember 2008
    desember 2008
    janúar 2009
    febrúar 2009
    mars 2009
    apríl 2009
    maí 2009
    september 2009
    nóvember 2009
    desember 2009
    september 2010

    credits

    Skin by: sixseven
    Powered by: blogger
    Powered by: haloscan