17 október 2007

Ég skrapp aðeins í Kvadrat í dag til að versla smá. Það eru Elleville dagar hjá þeim núna, sem er eiginlega samræmd útsala í verslanamiðstöðum um allt land, svona blanda af Kringlukasti og samræmdu prófunum. Svo tók ég strætó heim, sem er kannski ekki í frásögur færandi, nema að greinilega á þessum tíma sem ég var í skýlinu koma víst 2 strætóar með 2ja mínútna millibili, en það vissi ég ekki. Bara hoppaði upp í fyrsta strætó sem kom. Fór svo að spá korteri seinna (það var orðið dimmt úti) að ég mundi ekki eftir að það væri svona sveitólegt á strætóleiðinni, en hugsaði ekkert meira um það, því ég er jú ekki mjög eftirtektarsöm manneskja, gæti bara verið að þetta sveitó hafi alltaf farið fram hjá mér... En hálftíma eftir að strætóinn lagði af stað, var ég viss um að ég hefði farið upp í vitlausan strætó, því þá stoppaði hann við Sola flugvöllinn og ég veit að Sola er sko ekki á venjulegu strætóleiðinni. Ég hafði semsagt stokkið upp í níuna í staðinn fyrir tvistinn og fór því helmingi lengri leið en venjulega í gegnum hin ýmsu úthverfi Stavanger... Smá útsýnistúr svona...

Vatnið er enn með sníkjudýrum í Osló og verður víst ekkert laust við þau fyrr en í fyrsta lagi á föstudaginn og gæti víst verið þannig fram yfir nýttár. Oj. Svo að fólk þarf að sjóða vatnið sitt í einhvern tíma. Ég veit ekki hvort ég gæti drukkið vatnið þó það væri búið að sjóða það, meina, sníkjudýrin eru ennþá í vatninu bara dauð. Það er bara eitthvað svo ikkí við þetta allt...


Berglind @ 22:51
|


links

ásta
bára
guðjón
kristjana
mamma
sóley
valur


ólíver dór, emma dís og írena dúa
auðunn ingi og oddur olav
brynjar þór
iðunn hekla

quotes

Grace: Follow the logic Will. First we're nice to him, suddenly we're picking up his newspaper, then we're watering his plants. Before you know it, there's a fire in the building and we're the ones who have to make sure he "got out okay." I'd rather find out on the evening news, thank you.

  • Will & Grace


    Isabella Swan: How old are you?
    Edward Cullen: Seventeen.
    Isabella Swan: How long have you been seventeen?
    Edward Cullen: A while.

  • Twilight


    Manni: Ef þú tekur mig ekki með, þá öskra ég af öllum lífs og sálarkröftum.
    Nonni og Manni


    Haraldur: Hugsaðu vel um fólk, Manni, ekki illa. Annars líður þér sjálfum illa.
    Nonni og Manni


    archives

    febrúar 2006
    mars 2006
    apríl 2006
    júní 2006
    júlí 2006
    ágúst 2006
    september 2006
    október 2006
    nóvember 2006
    desember 2006
    janúar 2007
    febrúar 2007
    mars 2007
    apríl 2007
    maí 2007
    júní 2007
    júlí 2007
    ágúst 2007
    september 2007
    október 2007
    nóvember 2007
    desember 2007
    janúar 2008
    febrúar 2008
    mars 2008
    apríl 2008
    maí 2008
    júní 2008
    júlí 2008
    ágúst 2008
    september 2008
    október 2008
    nóvember 2008
    desember 2008
    janúar 2009
    febrúar 2009
    mars 2009
    apríl 2009
    maí 2009
    september 2009
    nóvember 2009
    desember 2009
    september 2010

    credits

    Skin by: sixseven
    Powered by: blogger
    Powered by: haloscan