![]() |
||||
12 október 2007
Áfram heldur þetta tölvuvesen og ekki í eintölu heldur fleirtölu... Það nýjasta sem bæst hefur við allt hitt, er að birta ekkert alltaf það nýjasta á vefsíðum. Ekki veit ég hvernig hún fer að því, en ef við tökum mbl.is sem dæmi, þá fær ég stundum upp nýjustu fréttirnar og stundum síðuna eins og hún var í gær, eða um miðjan dag í dag, eða bara vottever. Eins með bloggin, stundum fæ ég einhverjar eldgamlar færslur og stundum alveg þær nýjustu... Gaman aðessu! Ég horfði á Senkveld med Thomas & Harald áðan, þeir voru með einhverja fóboltakalla sem spila með Liverpool í sófanum og hvað haldiði að annar þeirra hafi sagt! Hann fær send fersk brauð frá Tromsö á hverjum degi!! Væri ég til í að fá sent ferskt Bóndabrauð til mín á hverjum degi. Og skyr. Og mjólk. Og ost. Og mjólkurkex. Og snúð. Og kringlur. Og kókómjólk. Og haustkex. Og nú er ég hætt, hef ekki mótstöðu gegn meiri heimþrá en ég er með akkúrat núna... ;) Berglind @ 23:42
|
|
links
ásta
Grace: Follow the logic Will. First we're nice to him,
suddenly we're picking up his newspaper, then we're watering his plants. Before you know it, there's a fire
in the building and we're the ones who have to make sure he "got out okay." I'd rather find out on the evening news, thank you.
Isabella Swan: How old are you?
febrúar 2006
|
|||
![]() |