![]() |
||||
11 október 2007
Þá er farið að síga á seinni hluta frísins. Ég er alveg búin að standa við báðar áætlunirnar mínar, þeas. að blogga á hverjum degi og að gera einhvern einn hlut sem ég þarf að gera á hverjum degi. Í dag tók ég til í herberginu mínu. Ég hélt virkilega að tölvan mín væri að syngja sitt síðasta í dag. Í fyrsta skiptið sem ég startaði henni fékk ég upp myndina af Emmu Dís (sem prýðir desktoppinn minn). Svo gerðist ekkert meir, þannig að ég restartaði. Þá fékk ég svona flest til að virka, nema það sem tengist internetinu og allt sem ég ætlaði að spila (dvd, lög, eða myndir sem ég hef á tölvunni) hljómaði eins og rispuð plata. Svo ég restartaði einu sinni enn, nú kemst ég á netið, hef reyndar ekki prufað að spila neitt, en einhverra hluta vegna lætur stikan þarna niðri (sem er með klukkunni og start takkanum og því) ekki sjá sig... Ætla því að vista þetta blogg og prufa svo að restarta aftur. Allt er þá fernt er, er það ekki?! Berglind @ 23:31
|
|
links
ásta
Grace: Follow the logic Will. First we're nice to him,
suddenly we're picking up his newspaper, then we're watering his plants. Before you know it, there's a fire
in the building and we're the ones who have to make sure he "got out okay." I'd rather find out on the evening news, thank you.
Isabella Swan: How old are you?
febrúar 2006
|
|||
![]() |