![]() |
||||
05 september 2007
Þá er stundaskráin mín komin á 100 % hreint. Það var ansi lengi sem föstudagarnir voru fríir, eða alveg þar til í morgun, þá getur ein í klarinetthópnum ekki verið í samspili á fimmtudögum og auðvitað vara bara auðveldast að færa það yfir á föstudaga... hrmpf! Það var bara fínt að byrja í skólanum aftur, var reyndar frekar úti að aka í hljómfræði. Ég get bara ómögulega munað öll nöfnin á hljómunum í norska kerfinu, þetta er allt svo asnalegt og órökrétt, miðað við einfalda rökrétta kerfið heima á Íslandi allavega ;) Og svo eru bara 2 vikur í Osló, beibí :) úje! Berglind @ 23:33
|
|
links
ásta
Grace: Follow the logic Will. First we're nice to him,
suddenly we're picking up his newspaper, then we're watering his plants. Before you know it, there's a fire
in the building and we're the ones who have to make sure he "got out okay." I'd rather find out on the evening news, thank you.
Isabella Swan: How old are you?
febrúar 2006
|
|||
![]() |