![]() |
||||
29 september 2007
Þá er Oslóferðin yfirstaðin, ferðalögin gengu að sjálfsögðu ekki vel, en tíminn inn á milli var frábær :) getið lesið ferðasöguna hér Ég kom við á strætóskrifstofunni á leiðinni löngu heim eftir ferðalagið, því ég hafði ekkert heyrt frá indælu konunni. Þær voru ekki enn búnar að komast að því hvað er málið, en ég fékk kort sem leyfir mér að ferðast frítt í strætó í Nord-Jæren næstu 2 vikurnar. Að þeim tíma loknum ætla þær að vera búnar að finna út úr þessu. Annars hef ég lítið að blogga um, gæti náttúrulega skrifað eitthvað um að það flóðrigndi hér í Stavanger á meðan ég var í Osló, en sólin tók á móti mér þegar ég lenti á Sola flugvelli. Svo gæti ég skrifað um að í dag var nánast önnur hver manneskja á hækjum, en ég nenni því ekki. Svo að ég ætla bara að fara að sofa, góða nótt. Berglind @ 01:08
|
|
links
ásta
Grace: Follow the logic Will. First we're nice to him,
suddenly we're picking up his newspaper, then we're watering his plants. Before you know it, there's a fire
in the building and we're the ones who have to make sure he "got out okay." I'd rather find out on the evening news, thank you.
Isabella Swan: How old are you?
febrúar 2006
|
|||
![]() |