![]() |
||||
20 júní 2007
Komin heim og byrjuð að vinna. Líka búin að halda upp á afmæli, tvisvar sinnum og fara á hrikalegustu 17. júní hátíðahöld ever. Ætla ekki að fara fleiri orðum um það, því ég þarf víst að búa í bænum næstu 2 mánuði en ég býst fastlega við að Lúðrasveit Verkalýðsins fái að njóta minnar liðveislu næsta sumar... Vinnan gengur ágætlega, ég er í læknamóttökunni og já, er að gera alveg hrikalega margt þar. Skipulagning og að muna er aðalmálið, sem er bæði gott og vont, því mér finnst svakalega gaman að skipuleggja en er ekki góð í að muna ;) Það er þó að koma til, sem er eins gott því frá og með fimmtudeginum hef ég ekki Ólöfu (sem er sú sem ég er að taka við af) til að tékka á hvort ég sé að setja rétt blað í rétt box og þar fram eftir götunum... Við Hrafnhildur erum aftur orðnar einar í koti og enn fækkar í næstu viku, þegar Hrafnhildur fer að elta sólina og ég verð ein eftir í Hrauninu ásamt nýja fiðraða vini mínum, sem hefur ekki fengið nafn ennþá en Snati, Sodapop og Pétur koma sterkt til greina :) Fyrstu tvö eru tillögur frá mér ;) Berglind @ 01:13
|
|
links
ásta
Grace: Follow the logic Will. First we're nice to him,
suddenly we're picking up his newspaper, then we're watering his plants. Before you know it, there's a fire
in the building and we're the ones who have to make sure he "got out okay." I'd rather find out on the evening news, thank you.
Isabella Swan: How old are you?
febrúar 2006
|
|||
![]() |