![]() |
||||
05 júní 2007
Fékk sendan auðkennislykil í póstinum um daginn, hann er frá Sparibankanum í Hedmark, norska bankanum mínum. Ég er búin að reyna þónokkrum sinnum að nota hann en hann hefur aldrei virkað, kom alltaf ógilt öryggisnúmer... Svo í dag prófaði ég hann í síðasta skipti, ef hann myndi ekki virka núna, þá þyrfti ég að hringja í bankann (eitthvað sem mér líkar afar illa)... Svo ég náði í leiðbeiningarnar og lykilinn og fór alveg eftir því og í fyrra skiptið virkaði hann ekki, frekar en venjulega. Svo skoðaði ég leiðbeiningarnar aftur og sá að ég hafði horft á fjandans lykilinn á hvolfi!! Gavöð, hvað ég er fegin að hafa ekki verið búin að hringja í bankann ;) Berglind @ 20:39
|
|
links
ásta
Grace: Follow the logic Will. First we're nice to him,
suddenly we're picking up his newspaper, then we're watering his plants. Before you know it, there's a fire
in the building and we're the ones who have to make sure he "got out okay." I'd rather find out on the evening news, thank you.
Isabella Swan: How old are you?
febrúar 2006
|
|||
![]() |