01 maí 2007

Til hamingju með daginn, allir :)
Mæli með smá skammt af þessu, í tilefni dagsins!

Ég var í fríi í skólanum í dag, og notaði daginn sko í algert afslappelsi, svaf frameftir og var geðveikt lengi að koma mér á lappir. Svo horfði ég á frábæra dagsjónvarpið og tók strætó niðrí bæ til að ná í hjólið mitt niðrí skóla. Snillinn ég fór á hjóli í skólann í gær, svo þegar ég var að fara heim, gleymdi ég að ég væri á hjóli og tók strætó...Svo skildi ég ekkert í því hvar hjólið mitt væri, þegar ég kom heim ;)
Ætlaði að koma við í búðinni á leiðinni heim og kaupa eitthvað gott í matinn, en halló, auðvitað var lokað... Svo góði maturinn verður bara á morgun, enda er 2. maí sko dagur til að fagna hjá sjónvarpssjúklingum eins og mér, Super Onsdag á TVNorge (sem þýðir, Gilmore Girls, Ugly Betty og Lost) og nýr þáttur af Veronicu Mars...jei :)


Berglind @ 22:02
|


links

ásta
bára
guðjón
kristjana
mamma
sóley
valur


ólíver dór, emma dís og írena dúa
auðunn ingi og oddur olav
brynjar þór
iðunn hekla

quotes

Grace: Follow the logic Will. First we're nice to him, suddenly we're picking up his newspaper, then we're watering his plants. Before you know it, there's a fire in the building and we're the ones who have to make sure he "got out okay." I'd rather find out on the evening news, thank you.

  • Will & Grace


    Isabella Swan: How old are you?
    Edward Cullen: Seventeen.
    Isabella Swan: How long have you been seventeen?
    Edward Cullen: A while.

  • Twilight


    Manni: Ef þú tekur mig ekki með, þá öskra ég af öllum lífs og sálarkröftum.
    Nonni og Manni


    Haraldur: Hugsaðu vel um fólk, Manni, ekki illa. Annars líður þér sjálfum illa.
    Nonni og Manni


    archives

    febrúar 2006
    mars 2006
    apríl 2006
    júní 2006
    júlí 2006
    ágúst 2006
    september 2006
    október 2006
    nóvember 2006
    desember 2006
    janúar 2007
    febrúar 2007
    mars 2007
    apríl 2007
    maí 2007
    júní 2007
    júlí 2007
    ágúst 2007
    september 2007
    október 2007
    nóvember 2007
    desember 2007
    janúar 2008
    febrúar 2008
    mars 2008
    apríl 2008
    maí 2008
    júní 2008
    júlí 2008
    ágúst 2008
    september 2008
    október 2008
    nóvember 2008
    desember 2008
    janúar 2009
    febrúar 2009
    mars 2009
    apríl 2009
    maí 2009
    september 2009
    nóvember 2009
    desember 2009
    september 2010

    credits

    Skin by: sixseven
    Powered by: blogger
    Powered by: haloscan