03 maí 2007

Er svona að komast að því að það eiginlega margborgar sig að taka strætó...
Ég borga 320 kr á mánuði fyrir strætókortið og spara víst alveg helling fyrir ríkið og bæjarfélagið og umhverfið og trén og ósonlagið og veit ekki hvað og hvað (Strætófélagði er með auglýsingaherferð í gangi) og svo er strætó hin fínasta afsökun...
Þegar ég er sein í skólann (gerist einstaka sinnum ;) þá er alltaf hægt að kenna strætó um, því allir vita að strætóarnir hér eru ekki neitt gasalega traustir stundvíslega séð (og oftar en ekki er það líka strætó að kenna að ég er sein).
Nú þegar sumarið, sólin og góða veðrið er komið, eru götusölumenn í fullum blóma og ágengari en svangar rollur... en það er nóg að segja, "því miður, ég þarf að ná strætó" og voilá, laus við áganginn í þeim...
Í dag hitti ég svo 2 voða indælar votta jehóva konur, sem vildu endilega snúa mér inn á veg Guðs, en ég nennti því ómögulega akkúrat í dag, svo ég sagði bara "því miður, ég þarf að ná strætó" og þar með var ég laus :) Fékk samt blað með voða fínum myndum af ströndum í Ástralíu :)

Og já, var ég búin að minnast á að það er ógeðslega gott veður, heiðskírt, sól og hátt í 20 stiga hiti á hverjum einasta fokkings degi?! :) mí læks ðett :)


Berglind @ 00:20
|


links

ásta
bára
guðjón
kristjana
mamma
sóley
valur


ólíver dór, emma dís og írena dúa
auðunn ingi og oddur olav
brynjar þór
iðunn hekla

quotes

Grace: Follow the logic Will. First we're nice to him, suddenly we're picking up his newspaper, then we're watering his plants. Before you know it, there's a fire in the building and we're the ones who have to make sure he "got out okay." I'd rather find out on the evening news, thank you.

  • Will & Grace


    Isabella Swan: How old are you?
    Edward Cullen: Seventeen.
    Isabella Swan: How long have you been seventeen?
    Edward Cullen: A while.

  • Twilight


    Manni: Ef þú tekur mig ekki með, þá öskra ég af öllum lífs og sálarkröftum.
    Nonni og Manni


    Haraldur: Hugsaðu vel um fólk, Manni, ekki illa. Annars líður þér sjálfum illa.
    Nonni og Manni


    archives

    febrúar 2006
    mars 2006
    apríl 2006
    júní 2006
    júlí 2006
    ágúst 2006
    september 2006
    október 2006
    nóvember 2006
    desember 2006
    janúar 2007
    febrúar 2007
    mars 2007
    apríl 2007
    maí 2007
    júní 2007
    júlí 2007
    ágúst 2007
    september 2007
    október 2007
    nóvember 2007
    desember 2007
    janúar 2008
    febrúar 2008
    mars 2008
    apríl 2008
    maí 2008
    júní 2008
    júlí 2008
    ágúst 2008
    september 2008
    október 2008
    nóvember 2008
    desember 2008
    janúar 2009
    febrúar 2009
    mars 2009
    apríl 2009
    maí 2009
    september 2009
    nóvember 2009
    desember 2009
    september 2010

    credits

    Skin by: sixseven
    Powered by: blogger
    Powered by: haloscan