![]() |
||||
06 apríl 2007
Jæja, þá er ég búin að versla af mér rassgatið! Fórum í búðir í dag og ég keypti fullt af dóti, samt eiginlega ekkert af því sem ég ætlaði að kaupa... Gerði neyðarkaup á ipod, af því að mér tókst að gleyma minidisk spilaranum mínum í flugvélinni, sgnidlingurinn ég... Er ógeðslega fúl út í sjálfa mig, sko! En ég keypti líka skemmtilegt dót fyrir fólk, það eru víst einhverjir soldið fúlir út í mig, þessa stundina (aðrir en leikarar...) Svo er ég að fara að keyra bílaleigubíl í fyrsta skipti á ævinni, því ég er víst "sú fullorðna" í ungahópnum... Ætlum að keyra til Virginíu og heimsækja Bush Garden, sem er eitthvað gasalegt tívolí... Sa veððu gaman :) Er að verða ægilega bandarísk, mar, bara virka ekki fyrr en eftir Starbucks bollann á morgnana... Nei, djók, en það er samt ægilega gott að fá sér bolla af heitu kakói (því ég er ekki nógu fullorðin til að drekka kaffi) á morgnana... En annars virkar internetið bara í nokkrar mínútur eftir að ég kveiki á tölvunni, svo að ég segi bara adíós seríós and a good day to you ma'am :) Berglind @ 03:59
|
|
links
ásta
Grace: Follow the logic Will. First we're nice to him,
suddenly we're picking up his newspaper, then we're watering his plants. Before you know it, there's a fire
in the building and we're the ones who have to make sure he "got out okay." I'd rather find out on the evening news, thank you.
Isabella Swan: How old are you?
febrúar 2006
|
|||
![]() |