01 mars 2007

Nú skrifa ég blogg á frekar sérstökum stað...nefnilega í tölvunni hans pabba míns :)

Og það er nú ansi löng saga sem gerðist samt frekar hratt...

Ég fékk nefnilega að vita á þriðjudaginn að ég þyrfti ekki að spila á tónleikunum, sem ég átti að spila á, á laugardaginn (en tónleikar þessir voru eina verkefnið mitt á þessum verkefnavikum og hafði ég því eiginlega verið að bíða eftir þeim í eina og hálfa viku og varð "pínku" pirruð við stjórn skólans, fyrir að hafa beðið svona lengi með að láta vita... Svo að ég, með hjálp Elísabetar, breytti bara flugunum mínum og mætti svo óvænt hingað heim seinnipartinn í gær :)

Ferðalagið gekk bara svakalega vel, fyrir utan hálftíma seinkun og að ég þurfti að bíða í næstum klukkutíma eftir töskunni minni, enda svo stuttur fyrirvari fyrir örlagaguðina að þeira hafa líklegast ekki haft tíma til að láta sér detta eitthvað fáránlegt í hug ;)

Svo að núna er ég bara komin heim í heiðardalinn :)


Berglind @ 11:09
|


links

ásta
bára
guðjón
kristjana
mamma
sóley
valur


ólíver dór, emma dís og írena dúa
auðunn ingi og oddur olav
brynjar þór
iðunn hekla

quotes

Grace: Follow the logic Will. First we're nice to him, suddenly we're picking up his newspaper, then we're watering his plants. Before you know it, there's a fire in the building and we're the ones who have to make sure he "got out okay." I'd rather find out on the evening news, thank you.

  • Will & Grace


    Isabella Swan: How old are you?
    Edward Cullen: Seventeen.
    Isabella Swan: How long have you been seventeen?
    Edward Cullen: A while.

  • Twilight


    Manni: Ef þú tekur mig ekki með, þá öskra ég af öllum lífs og sálarkröftum.
    Nonni og Manni


    Haraldur: Hugsaðu vel um fólk, Manni, ekki illa. Annars líður þér sjálfum illa.
    Nonni og Manni


    archives

    febrúar 2006
    mars 2006
    apríl 2006
    júní 2006
    júlí 2006
    ágúst 2006
    september 2006
    október 2006
    nóvember 2006
    desember 2006
    janúar 2007
    febrúar 2007
    mars 2007
    apríl 2007
    maí 2007
    júní 2007
    júlí 2007
    ágúst 2007
    september 2007
    október 2007
    nóvember 2007
    desember 2007
    janúar 2008
    febrúar 2008
    mars 2008
    apríl 2008
    maí 2008
    júní 2008
    júlí 2008
    ágúst 2008
    september 2008
    október 2008
    nóvember 2008
    desember 2008
    janúar 2009
    febrúar 2009
    mars 2009
    apríl 2009
    maí 2009
    september 2009
    nóvember 2009
    desember 2009
    september 2010

    credits

    Skin by: sixseven
    Powered by: blogger
    Powered by: haloscan