![]() |
||||
30 mars 2007
Í morgun er ég búin að: 1. Vakna upp úr þurru alveg klukkutíma fyrr en ég ætlaði mér. 2. Fara allan netrúntin, blogg, teikniseríurnar, blöðin og þar fram eftir götunum 3. Þvo mér um hendurnar, fyrst með tannkremi,s vo sápu. 4. Setja andlitskrem á tannburstann minn. 5. Bursta tennurnar 6. Skyrpa tannkreminu í eldhúsvaskinn (kom smá tímabil þarna með gasalegri prófessor Utanivðsig-mennsku) 7. Borða næstum heila dollu af jógúrti. 8. Gubba næstum því á stofugólfið. 9. Syngja hástöfum með Grace Kelly myndbandinu í sjónvarpinu (er ekki stelpan þarna algert æði?) 10. Skrifa blogg Ógurlega pródöktiv morgun, verð ég að segja, og klukkan rétt orðin níu! Berglind @ 09:06
|
|
links
ásta
Grace: Follow the logic Will. First we're nice to him,
suddenly we're picking up his newspaper, then we're watering his plants. Before you know it, there's a fire
in the building and we're the ones who have to make sure he "got out okay." I'd rather find out on the evening news, thank you.
Isabella Swan: How old are you?
febrúar 2006
|
|||
![]() |