![]() |
||||
15 febrúar 2007
Fékk heimsókn í dag, fólk er víst farið að vorkenna mér og hafa áhyggjur því þau komu færandi hendi, með voðalega sætt nammi (sætt þannig að það stóðu sætir hlutir á pökkunum) og gos og bakarísnammi og fleira... Hafði ekki hjarta í mér að segja þeim að mér verður súperóglatt af öllu sterkara seríós og jógúrt... Fékk meirasegja rauða rós í tilefni dagsins :) Svo er búið að finna einhverja konu til að taka yfir mitt sæti í Mozart, svo að ég þarf ekki að hafa áhyggjur af bassetthorninu í bili... Svo að nú er bara planið að taka því rólega allavega á morgun, ætla að fara að kenna samt, fara svo kannski í skólann á föstudaginn og nota svo helgina í að gíra mig upp í...ujá...fríið :) Berglind @ 01:38
|
|
links
ásta
Grace: Follow the logic Will. First we're nice to him,
suddenly we're picking up his newspaper, then we're watering his plants. Before you know it, there's a fire
in the building and we're the ones who have to make sure he "got out okay." I'd rather find out on the evening news, thank you.
Isabella Swan: How old are you?
febrúar 2006
|
|||
![]() |