![]() |
||||
11 janúar 2007
...og þá var það eyrnabólga! Alveg þegar ég hélt að ég væri að stíga upp úr þessu veikindaveseni, nei, þá fékk ég eyrnabólgu og líka ekkert smá mikla eyrnabólgu...alveg getekkisofiðfyrirverkjum-eyrnabólgu. Fór til læknis í morgun og hann gaf mér pensillín og eyrnadropa til að setja í eyrun. Svo bannaði hann mér að spila á klarinettið eða nokkuð annað hljóðfæri fyrr en í fyrsta lagi eftir helgi og helst ekki fyrr en um miðja viku...sem er fúlt...ekki það að ég geti mikið spilað á klarinett eða nokkuð annað hljóðfæri akkúrat núna, því með hægra eyranu (því sem bólgan er í) heyri ég allt hálfri sekúndu seinna og hálftóni lægra en með því vinstra... Berglind @ 20:17
|
|
links
ásta
Grace: Follow the logic Will. First we're nice to him,
suddenly we're picking up his newspaper, then we're watering his plants. Before you know it, there's a fire
in the building and we're the ones who have to make sure he "got out okay." I'd rather find out on the evening news, thank you.
Isabella Swan: How old are you?
febrúar 2006
|
|||
![]() |