16 desember 2006

Búin í prófum :)
Tónlistarsaga í morgun, gekk ekki nógu vel í hlustunardæmum, en vona að ritgerðin, sem ég held að hafi verið nokkuð góð og stuttu svörin (sem ég hafði öll rétt!) vegi upp á móti...

Það var hálfskrítið að koma heim eftir prófið í dag... Ég var svo eirðarlaus, vissi eiginlega ekki hvað ég átti af mér að gera ;) endaði með að horfa á sjónvarpið :) dæmalaust skemmtilegt dagsjónvarp hér í Norge...!

Svo eru tónleikar klarinettukórsins á morgun, kl 6 í Sandnes Kirke, ef einhver er í nágrenninu. Margt skemmtilegt á dagskránni, Cyrille Mercadier spilar með kórnum á klarinett og okkarínu... athyglisvert og furðuhávært hljóðfæri (á stærð við munnhörpu) ég verð að eignast svona, þá fyrst get ég byrjað að gera fjölskyldu mína brjálaða :) en svona alvöru talað, þá spilar hann eitt klezmer lag og ómægod hvað hann er góður... Seríösslí, ef þú ert í nágrenninu, þá er um að gera að mæta!
og svona bæ ðe vei, þá er Cyrille maðurinn sem seldi mér klarinett í fyrra á ótrúlega lítinn pening... Sem er kannski skiljanlegt, því það klarinett er núna í Osló í viðgerð. Håkon, kennarinn minn, tók það með sér og kom því til norsku útgáfunnar af Sverri í Tríólu. Fæ það líklegast ekki tilbaka fyrir jól og þarf því að redda mér öðru hljóðfæri til að æfa mig á í jólafríinu...ef þú átt klarinett og vilt lána mér það, þá yrði það afar vel þegið!


Berglind @ 00:14
|


links

ásta
bára
guðjón
kristjana
mamma
sóley
valur


ólíver dór, emma dís og írena dúa
auðunn ingi og oddur olav
brynjar þór
iðunn hekla

quotes

Grace: Follow the logic Will. First we're nice to him, suddenly we're picking up his newspaper, then we're watering his plants. Before you know it, there's a fire in the building and we're the ones who have to make sure he "got out okay." I'd rather find out on the evening news, thank you.

  • Will & Grace


    Isabella Swan: How old are you?
    Edward Cullen: Seventeen.
    Isabella Swan: How long have you been seventeen?
    Edward Cullen: A while.

  • Twilight


    Manni: Ef þú tekur mig ekki með, þá öskra ég af öllum lífs og sálarkröftum.
    Nonni og Manni


    Haraldur: Hugsaðu vel um fólk, Manni, ekki illa. Annars líður þér sjálfum illa.
    Nonni og Manni


    archives

    febrúar 2006
    mars 2006
    apríl 2006
    júní 2006
    júlí 2006
    ágúst 2006
    september 2006
    október 2006
    nóvember 2006
    desember 2006
    janúar 2007
    febrúar 2007
    mars 2007
    apríl 2007
    maí 2007
    júní 2007
    júlí 2007
    ágúst 2007
    september 2007
    október 2007
    nóvember 2007
    desember 2007
    janúar 2008
    febrúar 2008
    mars 2008
    apríl 2008
    maí 2008
    júní 2008
    júlí 2008
    ágúst 2008
    september 2008
    október 2008
    nóvember 2008
    desember 2008
    janúar 2009
    febrúar 2009
    mars 2009
    apríl 2009
    maí 2009
    september 2009
    nóvember 2009
    desember 2009
    september 2010

    credits

    Skin by: sixseven
    Powered by: blogger
    Powered by: haloscan