13 nóvember 2006

Ji, mikið var að ég komst inn!

Búin að fá tölvuna mína úr viðgerð nr 2, þyrfti helst að fara í viðgerð nr 3, en hún fær það ekki...ekki fyrr en ég kem heim um jólin og get farið með hana til einhvers sem ég treysti...mig langar samt helst að henda henni í gólfið og hoppa soldið ofan á henni þessa dagana....
Fékk hana nefnilega til baka alveg í skringilegri klessu, þarf að byrja á því þegar ég kveiki á henni að velja annaðhvort Windows XP Professional eða Windows Home Edition, en HE virkar ekkert þannig að ég vel ávallt Pro... Það tekur alveg óratíma að samt að komast inn, þannig að tölvan er yfirleitt í gangi allan daginn, loka henni bara, slekk ekki... Svo hefur internet explorerinn horfið, nema táknin sem eru enn til staðar. Ég get ekki neitt internet forrit, búin að prófa dánlóda opera og firefox (fleiri uppástungur vel þegnar!), ekkert virkar nema msn explorer og það er nú aldeilis krappí forrit... Get oftar en ekki opnað linka nema að hægriklikka og opna í nýjum glugga, þannig að oftast er ég með á milli fimm og tíu glugga opna... Svo neitar annaðhvort tölvan eða forritið, er ekki alveg viss hvort, að skrá mig inn oftast, sama hvort það er blogger, blog.central, gmail, hotmail, í stuttu, bara allt sem krefst innskráningar... Já, og undanfarið hefur eitthvað skrítið verið í gangi, þegar ég opna síður, eins og blogg, mbl eða barnaland, þá fæ ég upp eitthvað eldgamalt, alveg oft síðan í ágúst...

Já, þannig að þessa dagana er ég mjög dugleg að kíkja inní runna og undir steina og athuga hvort þar leynist ekki eins og 300 þúsund kall... Seríöslí, tölva...útum glugga...gæti alveg gerst einhvern næstu daga...!


Berglind @ 13:18
|


links

ásta
bára
guðjón
kristjana
mamma
sóley
valur


ólíver dór, emma dís og írena dúa
auðunn ingi og oddur olav
brynjar þór
iðunn hekla

quotes

Grace: Follow the logic Will. First we're nice to him, suddenly we're picking up his newspaper, then we're watering his plants. Before you know it, there's a fire in the building and we're the ones who have to make sure he "got out okay." I'd rather find out on the evening news, thank you.

  • Will & Grace


    Isabella Swan: How old are you?
    Edward Cullen: Seventeen.
    Isabella Swan: How long have you been seventeen?
    Edward Cullen: A while.

  • Twilight


    Manni: Ef þú tekur mig ekki með, þá öskra ég af öllum lífs og sálarkröftum.
    Nonni og Manni


    Haraldur: Hugsaðu vel um fólk, Manni, ekki illa. Annars líður þér sjálfum illa.
    Nonni og Manni


    archives

    febrúar 2006
    mars 2006
    apríl 2006
    júní 2006
    júlí 2006
    ágúst 2006
    september 2006
    október 2006
    nóvember 2006
    desember 2006
    janúar 2007
    febrúar 2007
    mars 2007
    apríl 2007
    maí 2007
    júní 2007
    júlí 2007
    ágúst 2007
    september 2007
    október 2007
    nóvember 2007
    desember 2007
    janúar 2008
    febrúar 2008
    mars 2008
    apríl 2008
    maí 2008
    júní 2008
    júlí 2008
    ágúst 2008
    september 2008
    október 2008
    nóvember 2008
    desember 2008
    janúar 2009
    febrúar 2009
    mars 2009
    apríl 2009
    maí 2009
    september 2009
    nóvember 2009
    desember 2009
    september 2010

    credits

    Skin by: sixseven
    Powered by: blogger
    Powered by: haloscan