24 nóvember 2006

Ég hef eiginlega alltaf verið með sítt hár, misjafnlega sítt, en samt sítt. Það hefur aldrei verið mikið mál fyrir mig að fá hárið til að vaxa, klippti mig td þegar ég var tólf ára, fyrst upp að herðum, svo alveg upp að eyrum... Skil ekki ennþá hvernig mamma leyfði mér það, svona "rétt" fyrir fermingu... En það kom víst ekki að sök, því þegar ég fermdist var ég komin með hár ca niður að mitti...
Ég hef oft fengið leið á hárinu og látið klippa það, ekkert svakalega drastískt, svona upp að herðum og þar um bil, en það virðist bara vaxa niður að mitti um leið og ég stíg úr stólnum (klippistólnum, þeas)...
Þegar ég var heima í haustfríi ákvað ég (þegar ég sat í stólnum, NB!!) að prufa að láta klippa mig, þeas, fá einhverja alvöru klippingu... Labbaði út af stofunni með hár niður að öxlum og fullt af styttum og dóti...
Núna er liðinn einn og hálfur mánuður og hárið mitt er búið að vaxa ca 5 sentímetra! Á einum og hálfum mánuði...! Er það eðlilegt?! Og klippingin að sjálfsögðu farin útum þúfur...

Því vil ég lýsa því yfir að hér með gefst ég upp! Frá og með næstu klippingu, verður hárið hennar Berglindar bara sítt eða meðal sítt, engin klipping hér, takk fyrir! Kannski smá styttur svona neðst, svo það sé ekki alveg beint en ekkert meir...


Berglind @ 18:28
|


links

ásta
bára
guðjón
kristjana
mamma
sóley
valur


ólíver dór, emma dís og írena dúa
auðunn ingi og oddur olav
brynjar þór
iðunn hekla

quotes

Grace: Follow the logic Will. First we're nice to him, suddenly we're picking up his newspaper, then we're watering his plants. Before you know it, there's a fire in the building and we're the ones who have to make sure he "got out okay." I'd rather find out on the evening news, thank you.

  • Will & Grace


    Isabella Swan: How old are you?
    Edward Cullen: Seventeen.
    Isabella Swan: How long have you been seventeen?
    Edward Cullen: A while.

  • Twilight


    Manni: Ef þú tekur mig ekki með, þá öskra ég af öllum lífs og sálarkröftum.
    Nonni og Manni


    Haraldur: Hugsaðu vel um fólk, Manni, ekki illa. Annars líður þér sjálfum illa.
    Nonni og Manni


    archives

    febrúar 2006
    mars 2006
    apríl 2006
    júní 2006
    júlí 2006
    ágúst 2006
    september 2006
    október 2006
    nóvember 2006
    desember 2006
    janúar 2007
    febrúar 2007
    mars 2007
    apríl 2007
    maí 2007
    júní 2007
    júlí 2007
    ágúst 2007
    september 2007
    október 2007
    nóvember 2007
    desember 2007
    janúar 2008
    febrúar 2008
    mars 2008
    apríl 2008
    maí 2008
    júní 2008
    júlí 2008
    ágúst 2008
    september 2008
    október 2008
    nóvember 2008
    desember 2008
    janúar 2009
    febrúar 2009
    mars 2009
    apríl 2009
    maí 2009
    september 2009
    nóvember 2009
    desember 2009
    september 2010

    credits

    Skin by: sixseven
    Powered by: blogger
    Powered by: haloscan