![]() |
||||
25 október 2006
Vi sitter her i Ventrila og spiller liten dota... Er að hlusta á Basshunter, þvílík snilld :) (ég með minn aulahúmor, manstu!) Elísabet benti mér á hann og hann er nú bara eitthvert algert æði, alger hnakki sem er að semja teknótónlist, eins og hún gerist verst...á sænsku!! En samt er eitthvað við þetta :) Hun heter Anna, Anna heter hun Já, er nú alls ekki nógu dugleg að blogga hérna megin, það er alltaf eitthvað svo miklu meira freistandi að blogga hinumegin, þar sem mun fleiri kíkja þar inn... En svona til að segja aðeins frá síðustu dögum í stuttu máli... Spilaði í oktett í fyrri viku haustfrís, það var geðveikt gaman. Fór heim til Íslands í viku, það var ennþá meira gaman. Varð alvarlega veik af "jetlight" eftir að ég kom til baka. Náði að brjóta lykilinn að hjólalásnum, inni í lásnum, niðrí búð, hjólið læst við hjólagrindina. Náði að plokka lykilinn upp úr lásnum. Fékk þá ánægju að kaupa nýjan hnakk á hjólið mitt eftir að hinum var stolið fyrir utan skólann. ohh, það er svo gaman að vera ég! Svo fór ég í píanótíma í gær, algerlega óæfð. Verð bara að setja inn samtal sem við kennarinn áttum (íslenskað). K: Og svo bara æfirðu þig vel og þá verður þetta fínt á fimmtudaginn. B: Huh...fimmtudaginn?! K: Já, í masterclassinum. B: Heh, já...það...? Var svo búin að steinsteingleyma þessu námskeiði, smá panikk, því ég er að kenna í Madlamark á sama tíma... Er ekki ennþá búin að drífa mig í klónun, þannig að ég þurfti að skaffa vikar fyrir mig, en hún Ragne Marthe er æði og ætlar að kenna fyrir mig :) Berglind @ 19:53
|
|
links
ásta
Grace: Follow the logic Will. First we're nice to him,
suddenly we're picking up his newspaper, then we're watering his plants. Before you know it, there's a fire
in the building and we're the ones who have to make sure he "got out okay." I'd rather find out on the evening news, thank you.
Isabella Swan: How old are you?
febrúar 2006
|
|||
![]() |