![]() |
||||
14 október 2006
Ég er ekki frá því að haustfríið hafi verið á pínu vitlausum tíma þetta árið... Grunnskólaárgangurinn hélt víst reunion í síðustu viku...held ég...allavega rétt áður en ég kom heim (blendnar tilfinningar um það þó), Mýrin verður frumsýnd í næstu viku, en þar leikur ein fyrrverandi bekkjarsystir eitt aðalhlutverkið og svo Jackass í þarnæstu viku og þar sem það býr nú unglingur á heimilinu, hefði ég örugglega getað platað hana með mér...hefur alltaf verið soldið erfitt að finna fullorðið fólk sem vill horfa á Jackass, skil ekkert í því ;) Eitt var þó á réttum tíma, IKEA, uppuppuppáhaldsbúðin mín opnaði í vikunni og að sjálfsögðu vorum við systur þar í gær að skoða...Jóhanna frænka varð að koma með, þar sem hún var meðíferð Það er samt voðalega fínt að vera heima og slappa af og knúsa famlíið :) Og ekki bætir veðrið úr, ekta íslenskt! Rigning og rok :) Æ lov itt! Berglind @ 14:59
|
|
links
ásta
Grace: Follow the logic Will. First we're nice to him,
suddenly we're picking up his newspaper, then we're watering his plants. Before you know it, there's a fire
in the building and we're the ones who have to make sure he "got out okay." I'd rather find out on the evening news, thank you.
Isabella Swan: How old are you?
febrúar 2006
|
|||
![]() |