![]() |
||||
23 ágúst 2006
Flutningafyrirtækisreynsla Berglindar annar tattur Fyrsti tattur gerdist i fyrra og er hægt ad finna hann her i færslum fra agust og september 2005... I haust flutti eg fra Hamar til Stavanger og fekk Svipp.no til ad sja um flutninginn. Tad atti ad taka tvo daga. Eftir trja daga hringdi eg i høfudstødvarnar og vildi fa ad vita hvar dotid mitt væri. Einhver mjøg upptekinn madur svaradi og sagdist hann ætla ad athuga malid og hringja svo til baka. En hann hringdi aldrei til baka. I tridja skiptid sem hann hringdi, ta bad eg hann bara um simanumerid i Stavanger svo eg gæti bara athugad tetta sjalf. Fekk tad og hringdi. Ta svaradi kona og hun sagdist bara ekki finna neitt fra mer, tad hefdi liklegast tafist i Oslo. Hun sagdist ætla ad athuga malid og hringja svo til baka. Ekki hringdi hun, svo ad daginn eftir hringdi eg aftur, ta var dotid i Stavanger og hun sagdi ad tad kæmi bara seinni partinn eda kannski daginn eftir. Eg beid og beid og beid og beid en aldrei kom dotid. Tannig ad eg hringdi aftur, ta svaradi kall i simann og fyrst fann hann ekki dotid, en svo allt i einu, ju, tarna var tad. Ta høfdu kassarnir minir lent undir ødru doti og tegar tad uppgøtvadist var tad bara latid standa tarna og enginn verid neitt ad spa i tvi ad skila tvi eda gera eitthvad vid tad... Svo loksins i gær komu kassarnir minir og eg hoppandi kat, byrjadi ad taka upp. Komst fljotlega ad tvi ad eg tarf ad jarfesta i einhverjum aukahirslum til vidbotar vid allt sem er inni i herberginu minu... En tegar lida tekur undir lok a kassaopnun fer mig ad gruna ad einn kassann vanti... Og grunur minn reynist rettur... Tad vantar einn kassann... Og hvada kassa vantar, ju ad sjalfsøgdu eina kassann sem mig naudsynlega vantadi fyrir daginn i dag, kassann med øllum notunum minum og hljodfæradoti, en eg atti ad koma med noturnar minar i klarinett tima i dag...eg fer i panikk tvi tegar flutningsfyrirtæki tyna einum kassa, getur verid fjandanum erfidara ad finna hann... En tegar eg tel kassana finn eg ut ad teir eru allir tarna. Sendi post til Toneheim og ta stendur kassinn tar... Ta hafdi ønnur stelpa sett dotid sitt ofan a kassann minn... Tillitsleysi i folki! Ekki veit eg hvad tessi manneskja hefur verid ad hugsa en aldrei hefdi mer dottid i hug ad setja mitt dot ofan a dot fra ødrum, en sumir hugsa vist ekki lengra en tad sem teirra eigin hentisemi nær... Svo ad nuna tarf ad senda tennan eina kassa til min, (gud veit hvad eg tarf ad bida lengi eftir honum!)... vil ekki einu sinni hugsa um hvad tad kostar... Berglind @ 12:30
|
|
links
ásta
Grace: Follow the logic Will. First we're nice to him,
suddenly we're picking up his newspaper, then we're watering his plants. Before you know it, there's a fire
in the building and we're the ones who have to make sure he "got out okay." I'd rather find out on the evening news, thank you.
Isabella Swan: How old are you?
febrúar 2006
|
|||
![]() |