![]() |
||||
07 júní 2006
Já, ég er sko komin aftur... meira af því að ég fann þetta svo kúl lúkk á blogskins frekar en að það sé svakalega merkilegt að gerast í mínu lífi þessa dagana... "Sumarið" hingað til hefur einkennst af hamborgarameðfrönskum-eldamennsku og barnapössun... Jú, og einstaklega leiðinlegu veðri, næstum hvert einasta gott veður hefur komið meðan ég hef verið í vinnunni, gaman að því... En það koma nú fullt af skemmtilegum karakterum í sjoppuna, ætli ég eigi ekki eftir að blogga mest um það.... Jú, svo er ég líklega að fara að keyra alein vestur í Djúp, í fyrsta skipti evvörrr, í júlí! Ætla að skreppa á Ögurballið, þar er víst nafli alheimsins staðsettur eina helgi í júlí á hverju ári, má nú ekki missa af því... Svo er það bara UIS, Stavanger, Norge í ágúst...! Berglind @ 15:04
|
|
links
ásta
Grace: Follow the logic Will. First we're nice to him,
suddenly we're picking up his newspaper, then we're watering his plants. Before you know it, there's a fire
in the building and we're the ones who have to make sure he "got out okay." I'd rather find out on the evening news, thank you.
Isabella Swan: How old are you?
febrúar 2006
|
|||
![]() |