10 mars 2006

Ákvad ad hafa blogg dagsins í formi fréttatíma vegna tess ad ég fann svo rosalega margar áhugaverdar fréttir á www.mbl.is...

Vissiru ad japanskir vísindamenn bjuggu til vanillu úr kúamykju?! Jújú, alveg satt... Teir segja ad verdi hægt ad nota vanilluna í vørur eins og hársápu og lyktarkerti, en ekki í matvæli vegna tess ad enginn myndi vilja svoleidis matvæli...
Ég veit ekki... ég er ekki viss um ad ég geti hugsad mér ad tvo hárid mitt med kúamykju, jafnvel tó hún sé dulbúin sem vanilla...!

Einhvers stadar á Nyja-Sjálandi vill bæjarstjóri banna nektar-hjólreidakeppni vegna tess ad keppendur vilja ekki vera med hjálma... Jahah! Keppnin er haldin til ad vekja athygli á vistvænni orku og hvetja til hjólreida... Mig grunar nú samt ad tad verdi fleiri perrakallar og konur en umhverfissinnar sem komi til med ad fylgjast med tessari keppni ;)

Á døgunum var nafninu Twist hafnad af mannanafnanefnd... Kommon fólks, Twist?! Byst vid ad grey barnid hafi kannski átt ad heita Oliver ad fyrra nafni...? Kannski vegna tess ad uppáhaldsbókin hans pabba var Oliver Twist, tegar hann var lítill. Tad sem foreldrar gera sér oft ekki grein fyrir tegar tad skyrir børnin sín ad oft er verid ad kalla á einelti med asnalegum nøfnum... Ég er 23 ára og get alveg fundid upp tónokkrar leidir til ad strída (Oliver) Twist, get rétt ímyndad mér hversu mørgum "strídum" 10 ára krakki getur fundid uppá...

Og hvad er eiginlega ad ske í Frakklandi? Ein frétt um kennara sem tók krakka í gíslingu og vill fá ad hitta fyrrum menntamálarádherra Frakklands... Hvad í óskøpunum á sá madur ad gera?! Svo var ønnur frétt um franskan pabba sem setti róandi lyf í vatnsfløskur keppinauta barna sinna... Ómægod, er ekki í lagi med fólk...?!
En frakkarnir eru samt greinilega á hradri leid til...jah, 9. áratugarins, tví næsta sumar mun svartur madur í fyrsta sinn lesa sjónvarpsfréttirnar tar í landi...

Og í Ísrael... tar myrti krakki mømmu sína af tví ad hún vildi ekki kaupa handa honum tølvu... Tegar ég var lítil tótti alveg svakalegt ad skella hurdum tegar madur fór í fylu...tad er kannski hætt ad virka...?!

Ein fyrirsøgnin fannst mér pínu skrytin: Konur á Indónesíu mótmæla løgum gegni klámi. Svo tegar ég las lengra tá er tad víst tannig í Indónesíu ad med ordinu klám, tá er verid ad tala um kossaflens á almannafæri, og føt sem ekki hylja axlir og fótleggi... Tessir kallar sem ráda tarna, ættu ad skreppa til Amsterdam, get ímyndad mér ad teir myndu fá allnokkur hjartaáføll ;)

Svo hefur eitthvad mjólkufyrirtæki ákvedid ad lækka mjólkurverd til danskra bænda vegna teikninganna af Múhamed... Af tví ad tad voru einmitt danskir beljubændur sem teiknudu tær...?! Eda birtu tær í bladinu sínu, danska beljubladinu...? Nei, af tví ad fyrirtækid hefur ordid fyrir tekjutapi í Midausturløndum... Mér finnst tetta nú alveg passa inn í fáránlega rekkann med klámvædingu í Indónesíu og krakkar ad drepa mømmur sínar af tví ad teir fá ekki tølvu eins og allir hinir... Adeins verid ad láta reidina bitna á vitlausum og saklausum adila... nema kannski ad tad séu einmitt danskir beljubændur sem eru ábyrgir fyrir tessu øllu saman...?!

Allar fréttir hér ad ofan eru teknar af fréttavefnum www.mbl.is. Tar er einnig ad finna fjølmargar alvøru fréttir, tær eru bara ekki eins skemmtilegar og tessar ad gera grín ad...


Berglind @ 10:17
|


links

ásta
bára
guðjón
kristjana
mamma
sóley
valur


ólíver dór, emma dís og írena dúa
auðunn ingi og oddur olav
brynjar þór
iðunn hekla

quotes

Grace: Follow the logic Will. First we're nice to him, suddenly we're picking up his newspaper, then we're watering his plants. Before you know it, there's a fire in the building and we're the ones who have to make sure he "got out okay." I'd rather find out on the evening news, thank you.

  • Will & Grace


    Isabella Swan: How old are you?
    Edward Cullen: Seventeen.
    Isabella Swan: How long have you been seventeen?
    Edward Cullen: A while.

  • Twilight


    Manni: Ef þú tekur mig ekki með, þá öskra ég af öllum lífs og sálarkröftum.
    Nonni og Manni


    Haraldur: Hugsaðu vel um fólk, Manni, ekki illa. Annars líður þér sjálfum illa.
    Nonni og Manni


    archives

    febrúar 2006
    mars 2006
    apríl 2006
    júní 2006
    júlí 2006
    ágúst 2006
    september 2006
    október 2006
    nóvember 2006
    desember 2006
    janúar 2007
    febrúar 2007
    mars 2007
    apríl 2007
    maí 2007
    júní 2007
    júlí 2007
    ágúst 2007
    september 2007
    október 2007
    nóvember 2007
    desember 2007
    janúar 2008
    febrúar 2008
    mars 2008
    apríl 2008
    maí 2008
    júní 2008
    júlí 2008
    ágúst 2008
    september 2008
    október 2008
    nóvember 2008
    desember 2008
    janúar 2009
    febrúar 2009
    mars 2009
    apríl 2009
    maí 2009
    september 2009
    nóvember 2009
    desember 2009
    september 2010

    credits

    Skin by: sixseven
    Powered by: blogger
    Powered by: haloscan